Á frjálsum markaði geta bankarnir ekki hækkað vextina uppúr öllu valdi, það er réttur lánþega að segja láninu upp og endurfjármagna það og þá gæti hugsanlega erlendur aðilli komið og boðið ennþá betri vexti. Bankarnir bjóða uppá lán með föstum vöxtum sem eru þá hærri og eru í kringum 4.9% vextirnir á þeim enn svo bjóða þeir einnig uppá verðtryggð veðlán sem eru með 4.15% vöxtum, í þeim lánum er oftast einhver regla um það að ef vextirnir hækka yfir ákveðna tölu þá er ekkert mál að...