Drúidar voru prestar,skáld og voru prestar kelta sem voru á írlandi, englandi, gallíu og norður af ölpunum. Allar hefðir,sagnir lög og reglur ættbálka voru geymdar af þeim í löngum lögum sem gat tekið þá fleirri fleirri ár að læra. Í seinni tíð tóku söngvaskáld við af þeim eftir að rómverska heimsveldið hafði gert starfsemi Drúida að mestu útlæga. Lítið sem ekkert er til af textum drúida vegna munnlegrar geymdar og þær heimildir sem eru til um þá er oftast í tengslum við hirðir konunga...