Ég hef verið að vinna sem vaktmaður í sumarhúsabyggð og var í sömu krísu ég verslaði mér einfaldlega pizzapönnu sem að ég sting í rafmagnsinnstungu og t.d. eldaði ég oft fajitas frá grunni það sem var auðveldast og tekur rétt svo 20 mínútur hálftíma var að finna kjúkling á tilboði( leggir vængir eða bringur skiptir ekki neinu máli) rífa eða skera hann niður og krydda svo smella lauk og papriku á pönnuna smella þessu svo í kökuna með smá sýrðum rjóma eða guacamole og salsa sósu, rifinn ostur...