Textasmíðar í poppi og rokki eru ekki beint einföldustu hlutir oft á tíðum :) Tökum t.d. shine on you crazy diamond með góðvinum mínum í pink floyd sem er einhver magnaðasta ballaða sem er hægt að finna vegna átakana og einfaldrar laglínu sem einfaldlega samanstendur af þremur tónum sem eru svona hræðilega ásækjandi fæstir virðast skilja lagið almennilega vegna þess að þeir þekkja ekki söguna bakvið lagið og lagið á alltaf sérstakan stað í hjarta mínu vegna þess að einn góðvinur minn lenti í...