Hann ber ábyrgð á vefnum gagnvart eigendum. Þeir vilja halda honum virkum sem umræðuvef og hluti af því er að hólfa vefinn niður undir mismunandi áhugamál og svo í korka. Ef að hugarar fara að pósta stöðugt á vitlausa staði þá missa þeir sem hafa t.d. áhuga á umræðunum undir almennu á forsíðu að missa áhuga. Þarmeð minnkar dreifingin á auglýsingum og tekjur vefsins minnka og þarmeð gróði eigenda, þegar að þetta gerist tekur jreykdal ásamt hinum vösku huga adminum upp á því að drekkja sorgum...