Ég er alveg sammála þér. Reyndar eins og e-r sagði að það þarf ekki að senda fólk heim fyrir svona lítil brot eins og t.d. hraðasektir en ekki taka við þeim ef vitað er um endurtekin og/eða alvarleg brot. Ég er að vinna á stað þar sem er mjög mikið af Pólverjum og Tælendingum, ágætis fólk þannig séð en þau bara nenna engan veginn að reyna að aðlaga sig að Íslandi, t.d. læra ekki tungumálið (ekki ensku heldur). Mér finnst það vera alveg glatað, þau mega alveg vera hérna mín vegna en þá verða...