Ég er í fjarsambandi, er búin að vera það í næstum mánuð núna, kærastinn minn er í annarri heimsálfu og verður þar næstu mánuðina.. við tölum saman á hverjum degi, aðallega með videochatti á skype en ég veit náttúrlega ekki hversu mikið þú kemst í tölvu :) En trúðu mér, þetta líður á endanum, mér finnst mun styttra en mánuður síðan hann fór! Verið bara dugleg að minna á að þið elskið hvort annað þótt þið séuð svona í burtu, það gerir kraftaverk ;D Gangi þér vel og skemmtu þér í útlandinu :D