Ég er svona líka, fyrst var ég grenjandi allan daginn, síðan fór ég að venjast þessu en ég fæ svona “bakslög” reglulega.. Þetta er erfitt en ef þetta gengur þá gengur þetta :) og ég er mjög ósammála þeim sem segir að það sé miklu auðveldara ‘fyrir sambandið’ að vera í fjarsambandi, ég og kæró rífumst t.d. alveg jafn mikið, ef ekki meira, síðan hann fór. En við sættumst alltaf aftur og erum helmingi hamingjusamari fyrir vikið, alveg eins og þegar hann var á landinu, Og við erum lika alveg...