Ég var með 8,4 í meðaleinkunn úr samræmdu og skólaeinkunn í fyrra en það eru nú alveg margir sem komust inn með milli 6 og 7 held ég :) Þú tekur ekkret þriðja tungumál fyrsta árið sem er að mínu mati fínt, þá er breytingin frá í grunnskóla aðeins minni.. Og nei það skiptir ekki máli hvaðan þú kemur, hverfaskólaskiptingin var að því er ég best veit afnumin fyrir löngu :) Vona að þetta hafi hjálpað e-ð :)