Ég tek undir með hinum. Talið almennilega saman, farið í ráðgjöf ef þið getið ekki rætt málin án þess að allt fari í háaloft. Spurðu hana svo betur út í fósturlátið, miðað við skrif þín hefur hún tekið það mjög inn á sig og gæti enn verið að jafna sig á því. Mér skilst að það geti verið rosalega erfitt fyrir stelpur að jafna sig á slíku og því er mikilvægt að þú sért til staðar fyrir hana ef það er það sem er að, þú verður eiginlega að komast almennilega að því, hvort sem það er með aðstoð...