Mer finnst þetta fallegt, en ég er sammála hinum með að þú skalt vera alveg viss um að hún fíli að fá frumsamið ljóð, alls ekki allar stelpur eru hrifnar af því. Ég væri oftast ekki mjög hrifin af því en þetta er samt held ég nógu fallegt og þó ekki of væmið til að ég gæti fílað það :) Hins vegar myndi ég segja frekar “varir þínar sem rauðar rósir” heldur en “rósrauðar rósir”, það er frekar skrítið.