Ég var í fjarsambandi í 8 mánuði! Við vorum aldrei neitt sérstaklega gott par en við söknuðum hvors annars mjög mikið samt. Við hættum saman um mánuði eftir að hann kom heim en ég var samt löngu komin með ógeð á honum, þrátt fyrir að hafa saknað hans rosalega, ég held ég hafi bara saknað hugmyndarinnar um hann. En þetta getur alveg virkað, þetta verður búið áður en þú veist af, það eru 3 mánuðir frá jólum en mér finnst eins og jólafríið hafi verið fyrir viku :) Þetta reddast, mundu að hún...