Ég ætla bara að kommenta á eitt, þótt nokkrir aðrir hafi þegar gert það. Finnst þér í alvörunni sorglegt að skattpeningarnir okkar fari í þrif á Alþingishúsinu (sem ætti reyndar að vera eins skítugt að utan og það er að innan!)? Þessar örfáu krónur sem það kostar að þrífa það! Þetta fólk sem situr þarna inni ásamt einhverjum nokkrum öðrum, er búið að klúðra ÖLLU og hafa valdið því að við, blásaklaus (flest a.m.k.) lýðurinn, skuldum fleiri fleiri hundruð milljarða? Ég bara botna ekkert í þessu.