Ég er ekki í neinum af þessum skólum þannig ég er frekar hlutlaus.. Ég hef heyrt að MH blocki stundum fólkið sem fittar ekki inn á fyrstu sekúndunni en það sé þó ekkert algilt. Eins og þú veist væntanlega sjálf hentar áfangakerfi ekkert öllum, það myndi til dæmis ekki henta mér námslega því ég hugsa að ég færi bara að slugsa. Varla félagslega heldur, ég vil frekar hafa einn frekar þéttan og lítinn vinahóp heldur en einn stóran og þá kannski ekki jafn þéttan. MR er held ég vissulega krefjandi...