Heldur þú virkilega að hjón sem hafa kannski verið hamingjusamlega gift í 30 ár og verið (talið sig vera, skv. þinni kenningu) mjög ástfangin, og skilja svo, mögulega vegna þess að þeim finnst vanta ástina sem áður var í hjónabandið, hafi aldrei verið ástfangin? Nú ert þú frekar “fyrirferðarmikil” hér á huga, ekki í slæmri merkingu, og ég veit að þú ert mjög hamingjusöm með þínum kærasta og yfir barninu sem er á leiðinni. Ætlar þú að segja mér að ef þið hættið saman eftir einhver ár (sem ég...