Já, ég þekki mun fleiri sem ferðast til Suður-Ameríku í/eftir menntaskóla, sem sjálfboðaliðar, sem skiptinemar, til að vinna eða til að læra, heldur en frönsku- eða þýskumælandi landa. Bætt við 2. október 2009 - 07:35 Þeir sem ég þekki sem hafa farið í nám hafa oftast farið til Spánar þó.