Takk fyrir svarið. En ég er að pæla… Hefur það ekki verið aðeins á færi þeirra allra frægustu sveita, að gefa út smáskífur í den ? Í dag spretta þessar skífur upp eins og gorkúlur, en þegar ég fer í gegnum “smáskífusafn” foreldra minna, sem og annara, sé ég einungis mjög þekkt nöfn eins og rolling stones, bítlana, presley og oþh. Virðist vera að það hafi verið, upp að vissu marki, ákveðin fjárhagsleg áhætta í þá daga að gefa út smáskífur. Ekki eins og í dag, þar sem smáskífur eru einungis...