Það er satt, það er alltaf gaman að lesa vel skrifaðar greinar og málfarslega réttar. En innihaldið, fyrir mér, skiptir miklu meira máli. Að lesa greinar og svör eftir þig, Talkerz, er hrútleiðinlegt og hroki þinn í garð fólks er út í hött. Ef þú ert eins gamall og þú segist vera, í guðana bænum láttu þá af þessu leiðinda þrasi um stafsetningar- og málfarsvillur. Greindu frekar það sem fólk er að segja við þig. Þú ert greinilega ekki eins greindur og þú leggur þig út að vera.