Er ekki auðvelt að loka augunum fyrir þeim ódæðisverkum sem gerast í mið-austurlöndum, undir því yfirskyni að við erum svo smá og höfum ekkert vægi? Mér þykir það sorglegt að þú skulir hugsa svona. Jafnvel þó að við myndum aldrei ná neinum pólitískum markmiðum, er það mjög mikilvægt að sem flestir láti í sér heyra og fordæmi þessi hryðjuverk, hvort sem er frá hendi Ísrael eða hryðjuverkasamtökum Hamas, Jihad, Al-Qaeda og fleirum. Við eigum að búa í lýðræðisþjóðfélagi og ef nógu margar raddir...