Já ég var þarna í gær, og þetta var svona upp og ofan, Tómarúm, Lime, Tha skreamerz, Nuggets og Ókind voru ekki að virka á mig, Mér fannst Gizmo hins vegar vera mjög góðir, einnig Noise, Soap Factory og Core Blooming. En ég held að það hafi verið mikill mínus hjá Noise að taka þátt aftur, held að fólki hafi fundist það vera svindl eða eitthvað svoleiðis. Og sérstaklega að taka Freeloader, þeir fengu mínus fyrir það hjá mér, pottþétt 3ja stiga lag, en ég gaf þeim bara 2 stig fyrir það. Þessi...