Segi það… sérstaklega að það var 14 ára aldurstakmark og þeir voru varla fædd þegar Jet Black Joe byrjuðu… ég þekkti öll lögin með, hef ég hlustað á þá frá byrjun og eru að mínu mati langlang besta íslenska rokkhljómsveitin. Ég saknaði laga eins og I know, Nevermind, Freak out, My time for you, Chicks in the house og fleiri góðra laga… en annars fannst mér þessir tónleikar mjög góðir (einnig upphitunarböndin) mér fannst þó að JBJ væru aðeins ryðgaðir (sem er alveg skiljanlegt) en þeir...