Fyrst til að byrja með þá eru Green Day snillingar… En þó að bassalínan sé svipuð þá á gaurinn engan einkarétt á henni, öll lög í dag líkjast einhverju öðru lagi, það er ekki endalaust hægt að gera eitthvað nýtt, sjálfur hef ég verið að semja lög, og kannski þegar ég búinn að vera spila eitthvað lag þá fatta ég að það líkist einhverju öðru lagi, en það er bara tilviljun… Þannig að ég trúi því að Green Day séu saklausir, afhverju ættu þeir að vera stela einhverju??