Jæja, ég sá Guns & Roses á Leeds í haust, þeir voru geðveikt góðir, Axl Rose og hinir gaurarnir, Buckethead og fleiri voru í alveg toppformi, hvorki falskir né slappir, alveg klikkað show, Buckethead kom fram með Kentucky Fried Chicken fötu á hausnum og grímu, og með svart sítt krullað hár, þetta er einhverskonar skot á Slash… svo tók hann alveg bilað gítarsóló á meðan hinir fóru eitthvað af sviðinu, (að fá sér í nös eða eitthvað), og ljósashow í takt við sólóið… en núna eru þeir hins vegar...