Hey ég fór á Leeds í fyrra og það var alveg klikkað að sjá, Weezer, Muse, Foo Figthers, Guns n Roses, Incubus, Sum 41, Goldfinger, Puddle of Mudd… og fleiri. Ég var ekki var við nein læti þarna, enda var ég bara þarna til að sjá tónleikana en ekki til að hanga á tjaldstæðinu og gera eitthvað rugl, en síðasta daginn þegar tónleikarnir voru búnir þá voru víst einhver svaka læti í fólkinu. Mér hefur alltaf fundist Reading/Leeds vera með miklu betra prógram heldur en t.d. Hróarskelda, mig hefur...