Marshall eru frá ca 17 til um 20 kg. 75 cm *31 *25 centimetrar svona ca. Fyrir pakkningu. Hinir eru sennilega svipaðir, sennilega léttari ef einhvað er því það er soldið mikið timbur í marshall kassanum. Síðan er mismunandi hvort spennarnir í þeim eru með rofa fyrir mismunandi spennu, usa er að nota 110 en Evrópa 220-250. Þekki bara ekki þessa hausa nógu vel til þess að átta mig á því. Gæti því verið sniðugt að fá þá frá Evrópu, Tomman eða einhverju slíku. þá er shipping líka einhvað...