Þeta er ekki fjöldaframleiðsla af verstu gerð. Þeir eru unnir í CnC tölvuskurðarvélum. Handsamsettir að hluta og handmálaðir. Lökkunin er það sem tekur mestan tíma í framleiðslunni, þessvegna eru Faded svona mikið ódyrari en full unnir svo ekki sé talað um burst. Það er hunnsvegar á hreinu að gæðaeftirlitinu hefur hrakað. það er algengt að menn kvarti, og þá sérstaklega undan lökkuninni. það er hinnsvegar margt annað sem spilar inn í það að menn telji gömul hljóðfæri hljóma betur, til að...