Góður pirringur :-) Ég er á þeirri skoðun að SOUL sé ekki hægt að kenna eða heldur af kenna!! Soul er einhver fílingur sem bír í tónlystarmanninum. Margir flottustu gítarleikarar samtímanns lærðu á klassískan gítar. T.D Scofield, Yngvi, Zak Steve ofl. Aðrir eru sjálfmenntaðir t.d Angus, Eddie. Ég er ekki viss um að það sé meira Soul hjá þeim sjálfmentuðu en t.d Mark Knofler :-) Grunnur úr klassískum gitarleik, gefur mönnum bara meiri hraða betri tækni og fleirri möguleika til að koma sínum...