Hvað er jepplingur hvað er jeppi? Vitara er jeppi, breytanlegur og hagkvæmur í rekstri, Rav4 er ekki jeppi, er með svipuðu fjórhjóladrifi og CRW og ýmsir fólksbílar, t.d touring mazda 4x4 subaru ofl, sumir þessara fólksbíla eru í raun með sterkara fjórhjóladrif. Miðað við það verð sem þú ert að tala um er Vitarann sennilega sniðug eða löng gömul súkka, ef þú ert ekki með fjölskyldu þá eru margar hrísgrjónakerrurnar sniðugar , t.d Hilux eða Mazda. Vitaran er sennilega sniðugust þar sem hún er...