Frakkar voru í langan tíma öflugasta meginlandsveldi Evrópu. Eftir sameiningu Þýskalands í öðru ríkinu, þýskalandi bismarcks, var komið ríki sem á fáum árum gnæfði yfir íbúafjölda og iðnframleiðslu. Eftir að Þjóðverjar höfðu ákveðið að gefast upp, eftir að þeir sáu að þeir gætu ekki sigrað stríðið(vegna komu bandaríkjamanna) bjuggust þeir við réttlætari meðferð. Frakkar á hinn bóginn vildu ólmir halda þýska ríkinu niðri og gerðu svo með því t.d. að senda inn herlið í rínarlöndin seinna meir,...