Nei, hér heima á elsku íslandinu góða. Þó ég skil ekki hvað það kemur málinu við. Ég vill ekki að ég sé að borga brúsann fyrir fólk sem nennir ekki að vinna, eða getur ekki unnið fyrir einhverjar ástæður, eða er haldið veikindum einhverskonar. Kemur mér einfaldlega ekkert við. Að borga skatta til að byggja vegi eða styðja við atvinnulíf er annað mál annarsvegar.