Chase: Hindenburg var ekki í framboði með stjórnmálaflokk, heldur var hann forseti þýska weimarlýðveldisins. Hindenburg var stríðshetja úr fyrra stríði og hans fulla nafn var Paul Ludwig Hans Anton von Hindenburg und Beneckendorff(ef ég man rétt). Eftir að forseti weimarlýðveldisins, Freidrich Ebert, dó 1925 var hann fenginn til að taka við af júnkerum, þjóðernissinnum og ýmsum íhaldsöflum. Vald forseta lýðveldisins var ekkert tengt flokkum, heldur var valdið falið í að skipa kanslara og...