Prússneska ríkið leið undir lok þegar rússar lögðu lönd ríkisins undir sig í seinni heimsstyrjöldinni. Þjóðverjar búsettir í Prússlandi flúðu umvörpum þá til Scandinavíu, Þýskalands, ameríku, já og Íslands. Síðan þá hefur það land sem Prússland var á verið landnumið af Pólverjum, og rússum þar sem köningsberg var og kaliningrad er núna. Sjálfur er ég kominn af Prússnesku fólki sem flúði frá sovétríkjunum hér fyrir 60 árum. Kveðja.