Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Top5 Markmenn

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Jáá, afþví að Fabien Barthez var að spila svo æðislega vel með United þegar hann var valinn í franska landsliðshópinn fyrir HM 2002 og eins í Frakklandi nokkrum árum síðar fyrir keppnina 2006.

Re: Heimsmeistarar.

í Stórmót fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ofursprell

Re: Heimsmeistarar.

í Stórmót fyrir 17 árum, 3 mánuðum
?

Re: Ronaldo

í Stórmót fyrir 17 árum, 3 mánuðum
HAHAHAHAHA FYNDIÐ!!!!!!!!!!!!!!!!!!! nei.

Re: Top5 Markmenn

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Þetta er maðurinn sem að sló út einn besta markmann samtímans úr byrjunarliði Þýskalands, Oliver Kahn, fyrir HM 2006. Þessi markmaður er í heimsklassa, spilaði frábærlega í þeirri keppni og hefur gert það líka með Arsenal. Ég hafði gaman að þessum mistökum sem hann gerði í upphafi tímabils, en þessi markmaður er frábær. Það fer ekki á milli mála að hann átti skilið að vera fyrsta val í markmannsstöðu þýska landsliðsins fyrir Heimsmeistarakeppnina, spilaði betur en Kahn. Þetta snýst bara um...

Re: Top5 Markmenn

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Þetta er maðurinn sem að sló út einn besta markmann samtímans úr byrjunarliði Þýskalands, Oliver Kahn, fyrir HM 2006. Þessi markmaður er í heimsklassa, spilaði frábærlega í þeirri keppni og hefur gert það líka með Arsenal. Ég hafði gaman að þessum mistökum sem hann gerði í upphafi tímabils, en þessi markmaður er frábær. Það fer ekki á milli mála að hann átti skilið að vera fyrsta val í markmannsstöðu þýska landsliðsins fyrir Heimsmeistarakeppnina, spilaði betur en Kahn. Þetta snýst bara um formið.

Re: Top5 Markmenn

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ertu ekki að grínast? Hann og Henry komu Arsenal uppá eigin spýtur í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2006!

Re: Top5 Markmenn

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Þannig að Ruud van Nistelrooy er ekki í heimsklassa af því að þegar var inná í staðinn fyrir hann í einhverja 2 mánuði á þarsíðasta tímabili? Þetta eru heimskuleg rök. Það vita allir að Patrick Vieira er heimsklassa miðjumaður þó hann sé ekki uppá sitt besta núna. Það vita allir hvað Andryi Shevchenko getur líka, hann er einn besti framherji í heimi hjá AC Milan, en Chelsea er ekki liðið fyrir hann, hann er í heimsklassa, samt var hann lungað af tímabilinu í fyrra, ekki inná. Alli, það eru...

Re: Top5 Markmenn

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 3 mánuðum
hahahahahaha, en skynsamlegt.

Re: Top5 Markmenn

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 3 mánuðum
og okkar ástkæra JT.

Re: Top5 Markmenn

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 3 mánuðum
EKKI GLEYMA STEPHANE HENCHOZ!!!!!!

Re: Top5 Markmenn

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Okei, teljum upp nokkra “heimsklassa” markmenn, þá meina ég í algjörum heimsklassa, þetta er notað of mikið og er þetta orð í raun alveg ónýtt. Petr Cech Edwin van der Saar Iker Casillas Oliver Kahn Jens Lehmann Gianluigi Buffon og svo erum við með marga fleiri sem eru mjög góðir eins og Jose Reina sem gerir bara stundum svo heimskuleg mistök, Canizares sem er stundum bara fáránlegur og Brad Friedel sem ver oft eins og berserkur en á svo leiki sem minna á mann í 7. flokknum. Finnst orðið...

Re: Myndir þú fara til Chelsea?

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Sumir gera það, ég held líka að margir ungir íslenskir drengir sem fara út og taka samningi svona ungir eyðileggi sig og brenni út alltof snemma ef þeir gera það. Tel að Björn Bergmann eigi eftir að standa sig mjög vel, ætti að spila a.m.k. 1-2 tímabil í viðbót með Skagamönnum og athuga svo möguleikann á atvinnumennsku.

Re: Top5 Markmenn

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Held að það sé margt heimskulegra.

Re: Top5 Markmenn

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Uuu af því að hann er virkilega góður?

Re: Myndir þú fara til Chelsea?

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Neii veit sko, vildi bara segja það. En ég held að það sé bara ekki séns að náungi í 3-2.flokki myndi neita að mæta á æfingu hjá þessu liði í 2 vikur eða svo ef honum væri boðið það.

Re: Man. Utd..

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 3 mánuðum
wtf..

Re: Myndir þú fara til Chelsea?

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég held að enginn íslenskur einstaklingur sem spilar fótbolta á Íslandi og er á aldrinum 16-19 ára myndi neita Chelsea.

Re: Machester 2 - 0 Chealsea (sjóð heitt)

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Semsagt meðalaldur United-manna er 19 ára?

Re: Machester 2 - 0 Chealsea (sjóð heitt)

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Flottur gæi! :D

Re: Machester 2 - 0 Chealsea (sjóð heitt)

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Fann það á mér að gamli félaginn væri mættur! :D

Re: Machester 2 - 0 Chealsea (sjóð heitt)

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 3 mánuðum
(aha)

Re: Machester 2 - 0 Chealsea (sjóð heitt)

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Hættu að vera svona þröngsýnn, tölfræði segir ekki neitt maður. Þó að United væru búnir að vinna Chelsea 278 sinnum og þeir aldrei unnið United, þá myndi ég samt óttast þá í næsta leik, því að þú veist aldrei hvað getur skeð. Ekki vera okkur United-fólkinu til skammar með svona asnaskap, skrifaðu af hæfilegu hlutleysi og láttu aðra um fávitamennsku.

Re: Machester 2 - 0 Chealsea (sjóð heitt)

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Veit að það eru milljón ár síðan að þessi korkur var gerður og þessi svör komu en ég get ekki annað en svarað.. Þið Liverpool-menn eruð alltaf jafn iðnir við kolann þegar kemur að því að vera afbrýðisamir úti okkur United-menn fyrir að státa ekki af jafn hæfileikaríkum og skapandi manni og Ronaldo og nefnið jafnvel Pennant í þeim skilningi, bara til að segja eitthvað, en nóg um það. Þegar þú nefnir dífingar Ronaldo þá þarf nú ekki að leita lengra en til Bítlabæjarins að Fernando nokkrum...

Re: topp fimm listin minn

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Tel Kaká og Gerrard ekki sambærilega, Kaká er mun betri leikmaður. Yfirsýn og vald yfir bolta; þar er Kaká 4 klössum fyrir ofan Gerrard.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok