Þannig að Ruud van Nistelrooy er ekki í heimsklassa af því að þegar var inná í staðinn fyrir hann í einhverja 2 mánuði á þarsíðasta tímabili? Þetta eru heimskuleg rök. Það vita allir að Patrick Vieira er heimsklassa miðjumaður þó hann sé ekki uppá sitt besta núna. Það vita allir hvað Andryi Shevchenko getur líka, hann er einn besti framherji í heimi hjá AC Milan, en Chelsea er ekki liðið fyrir hann, hann er í heimsklassa, samt var hann lungað af tímabilinu í fyrra, ekki inná. Alli, það eru...