Hann er meira en ágætis leikari. Annaðhvort ert þú besti leikari í heiminum, svona til að geta dæmt hann eða þá að þú hafir bara ekkert vit á leiklist. Johnny Depp er maður sem getur brugðið sér í allra kvikinda líki og er sannarlega meðal áhugaverðustu og fjölbreyttari leikurum í heiminum í dag.