Þú ert svo mikið í ruglinu. Michael Owen, einn besti enski framherji samtímans, að hlaupa út að hornfána þegar hann er sloppinn einn í gegn? Þú hefur í sjálfu sér lítið í höndunum þar sem að fyrst að dómarinn dæmir aukaspyrnu á Carragher og er að ræna Owen afar augljósu marktækifæri, þá á hann að gefa rautt spjald. Skammarleg ákvörðun.