Í fyrsta lagi þegar þú sagðir að Lehmann væri ekki í heimsklassa, það hefur hann löngu sannað. Í öðru lagi ferðu bara að gera broskalla eða hættir að svara þegar þú finnur að þú ert að tapa rökræðum, sbr. Lehmann-rökræðum okkar. Í þriðja lagi eru svör þín til annarra alls ekkert uppá marga fiska og stíga mörg þeirra ekki beint í vitið.