Það sem að fyrst og fremst vann leikinn var gríðarlega sterkt samspil varnar og miðju United-manna. Anderson, Hargo, Vidic og Rio voru frábærir allan leikinn og lítið um feilspor. Annars voru Liverpool-menn eins og allir sáu mun meira með boltann, en hvað sköpuðu þeir sér mörg færi? That's right, tvö færi! Fengu United menn ekki alveg jafn mörg góð færi? Jú! Tevez og Rooney. Hverjir nýttu færi? United! Munurinn er einfaldlega sá að United gera akkúrat það sem þarf til að vinna leikina =...