Málið er líka það að þú gerir þér ekki grein fyrir því að vörnin hjá Barca það tímabil var ekkert slæm, Puyol er mjög solid og bakverðir liðsins eru frábærir. Reina er líka ógeðslega góður vítabani og mun betri en Valdez í þokkabót. Gerðu þér líka grein fyrir því að þegar hann ver svona æðislega þá er það hann sjálfur oft sem skapar hættuna!