Persónulega finnst mér Lamps betri. Markheppnari og betri staðsetningar í teignum þegar hann mætir þar. Er sterkur karakter sama hvað allir segja. Flottar sendingar, frábær í að slútta leikjum, sterkur á taugum. Góður í aukaspyrnum og góður í vítaspyrnum. Svo er ég byrjaður að halda að hann viti hvað hann er að gera þegar hann skýtur í varnarmann og inn. -_- Annars er Gerrard frábær. Fíla Lamps meira samt. Ég er harður United maður, for the record.