Ég er mikill Nistelrooy aðdáandi því að ég tel að hann hafi allt sem, eins og ég segi, “náttúrulegur” striker þarf að hafa, styrk, leikskilning, stöðugleika og auga fyrir einfaldleika. Ég er hins vegar sammála því að Klose er frábær leikmaður en þetta er einfaldlega álitamál.