Ágætt framlag hjá þér þannig séð, en þú hefðir mátt athuga nokra hluti áður en þú sendir þetta inn. Yfirleitt er nefnilega talað um latínu, og nöfnin væru latnesk… man ekki einu sinni hvað þú skrifaðir :S Í upphafi greinarinnar segirðu að þetta séu þýðingar á nöfnum, sem er ekki rétt, a.m.k. hvað varðar grísku og norrænu nöfnin, þar sem einungis er nefnt hvað persónur með þessi nöfn gerði í goðafræðininni. Einnig segirði að norrænu nöfnin séu norsk, sem er ekki rétt, þau eru norræn (algengur...