Ég mæli með Bridged Jones bókunum (og öðrum eftir sama höfund), þríleik Philips Pullman, The Catcher in the Rye, allar bækurnar eftir Arnald Indriðason (nema kannski Napóleonsskjölin og Kleifarvatn, sem ég hef ekki lesið) og LoveStar. Nenni ekki að láta mér detta fleiri í hug.