Ég hef lesið Gunnlaugssögu ormstungu, Gíslasögu Súrssonar, helling af íslendingaþáttum, Gylfaginningu, (slatta af ljóðum: Eddu-kvæði, Hávamál, Þrymskviðu og fleiri, t.d. um Sigurð Fáfnisbana) og að sjálfsögðu Njálu. Mér fannst flestar þessara sagna ágætar, sérstaklega skemmtilega goðafræðiljóðin og svo er Njála bara klassabók :D