Hvað hefurðu leikið í mörgum leikritum?(grunnskóla sýningar teljast með) Allt í allt 5 leikritum, en bara eitt var í fullri lengd, hitt grunnskólasýningar. Lék líka meira í grunnskóla, á bekkjarkvöldum og þannig, en ég tel það ekki með. Starfaru í leikfélagi núna? Já, ég er í LMÍ Ertu að leika í leikriti núna? Nei, ekki akkúrat núna, en vonandi hefjast æfingar á Sólrisuleikritinum fljótlega, það er búið að vera svolítið vesen á okkur. Þetta hefði átt að vera komið í gang. Hefurðu tekið þátt...