Gott að vita, ég pældi einmitt mikið í þessu þar sem ég las þessar bækur báðar sama dag. Ég giskaði reyndar á endanum á að Sandemo hefði sjáf gert þessa villu, ætlað að láta barnið heita Vilhjálm en skipt um skoðun eftir að hafa skilað bókinni til útgefanda. Ég er sammála því að þetta sé frekar undarlega villa, ekki bara Sól í staðinn fyrir Sunna eða illi í stað góði, en þýðanda hefur líklega bara yfirsést þessi eina setning.