Ekki bara að ég sjá að þær muni hefjast þá veit ég að samkvæmt fjarskiptaáætlun samgöngu ráðuneytissins þá verður stafrænni, gagnvirkri og háskerpu útsendingu hrunið af stað á milli 2007 og 2010. Þú átt eftir að þurfa að fá þér endabúnað til að taka við útsendingunni engu að síður en ég veit ekki hvernig þeir vilja fá það greitt. Crt tæknin er betri varðandi lit og skerpu sem er óheyranlega mikilvæg, en maður tekur ekki því fyrr en maður missir það, þess vegna er mikilvægt að vanda kaupin á...