Jæja fólk, varðandi kosningarnar á Spáni, þá getið þið ekki sagt að hryðjuverkin höfðu ekki áhrif, það sjá allir sem hlustuðu á frétta flutningin, Allar kannanir sýndu fyrir hriðjuverkin að stjórnin myndi halda, en eftir hriðjuverkin og orð vinstri manna um að draga herinn til baka varð útkoman allt önnur, mér sýnist frekar að Al Qaida hefðu unnið frekar en lýðræðið. Kv Chaves