Ég myndi fá mér HD sjónvarp enda er ég ekki alveg hlutlaus þar sem ég er búinn að kaupa það, en nú er allt að gerast í HD, HD-DVD og Blu ray spilararnir rétt ókomnir og HD útsendingu hér heima verður kannski komið á árið 2007, tala nú ekki um PS3 og xbox360. Það sem ég er að biðja þig um að passa þig á er það að fleirri pixlar gefa ekkert endilega betri mynd. Lestu þig til áður en þú kaupir sjónvarp á síðum eins og www.avforums.com ,sem er bresk síða með mikið um upplýsingar um tæki sem seld...