Þetta er ágætt sjónvarp, hinsvegar finnst mér Pixel plus dæmið frekar draga úr myndgæðunum heldur en að bæta þau með einhverri myndvinnslu tækni. Maður vill helst sjá myndina eins og hún er ætluð en ekki processuð í gegnum einhverja electroník. Ef þú ert að spá í svona dýrum grip þá myndi ég hiklaust fara í Pioneer tækin, því að upplausnin skiptir ekki öllu máli, sumir segja að upplausnin vegi kannski 20% af heildar myndgæðum þar sem sourcið (dvd,HD-DVD,Blu-ray osfr.) skiptir mestu síðan...