Enn eitt onlinemótið að hefjast og það byrjar strax eftir LANmótið. Það verða mjög strangar reglur og öllum verður refsað jafnt fyrir brot á þeim, sama hvað lið heitir. Allavega þá byrjaði ég á því að tala við Villa dezegno um síðu og hann var meira en fús til að gera hana og síðan er www.snidugt.com/league og ég vill þakka honum kærlega fyrir hana. Það eru 4 lið skráð (ax cc zorf ninth) og mörg önnur lið við það að skrá sig. Ég ráðlegg leikmönnum að lesa yfir reglurnar og virða þær, þýðir...